Á morgun 26. Maí verður rallað á Djúpavatni og fengum við símtal frá Reykjanes folksvangi og við beðinn um að ganga sérstaklega vel um svæðið.

Áhorfendur eru beðnir um að keyra ekki utanvega.

Lofað var að skila svæðinu eins og komið var að því‚ enda ein fallegasta en viðkvæmasta rallyleið landsins.

 

Með kveðju

Keppnisstjóri